Vitamix er meira en bara blandari. Hann er einnig matvinnsluvél sem mylur niður hvaða grænmeti, ávexti, hnetur, klaka og nánast hvað sem er.