Description
Vitamix getur þrifið sig sjálft….. bókstaflega!
Eftir að þú ert búin að blanda í honum súpu,boost eða aðra blöndu, einfaldlega settu heitt vatn, dropa af sápu.
Síðan kveikirðu á blandaranum og lætur hann þrífa sig sjálfann.
Kannan er síðan skoluð vel og þurrkuð.
Þá er blandarinn þinn klár í næsta verkefni, hreinn og fínn.