Search
Close this search box.

Leiðbeiningar um þrif á könnum

Stundum gerist það eftir mikla notkun að skálarnar geta orðið hálfskýjaðar. Þá sitja eftir efni úr vatninu okkar eða öðrum hlutum.

Hér að neðan eru linkar á tvö myndbönd þar sem farið er vel yfir það hvernig gera má Vitamix könnurnar nánast eins nýjar aftur.

 

 

 

 

 

Vitamix getur þrifið sig sjálft….. bókstaflega!

Eftir að þú ert búin að blanda í honum súpu,boost eða aðra blöndu, einfaldlega settu heitt vatn, dropa af sápu.

Síðan kveikirðu á blandaranum og lætur hann þrífa sig sjálfann.

Kannan er síðan skoluð vel og þurrkuð.

Þá er blandarinn þinn klár í næsta verkefni, hreinn og fínn.

Tengdar vörur

Scroll to Top