Vöruflokkar

Fréttir

Breytum og bætum

Breytum og bætum

Við hjá Kælitækni erum nú í ferli við að uppfæra og bæta útlit og notagildi vefsíðu okkar. Við viljum tryggja…
Möguleg öryggishætta af völdum 225 og 600 ml aukakönnum með blaðbotni frá Vitamix

Möguleg öryggishætta af völdum 225 og 600 ml aukakönnum með blaðbotni frá Vitamix

MÖGULEG ÖRYGGISHÆTTA Vitamix® 225ml og 600ml aukakönnur og blaðbotn Vitamix sendir frá sér mikilvæga öryggistilkynningu vegna 225 og 600 ml…
Kælitækni kynnir umhverfisvæn kælikerfi til leiks í Norður-Ameríku

Kælitækni kynnir umhverfisvæn kælikerfi til leiks í Norður-Ameríku

Kælitækni hefur verið að stækka starfsemi sína erlendis og hefur núna sett upp kælikerfi í Evrópu, Afríku og Asíu. Næsta…

Vörur í vefverslun

Vitamix blandarar

Vítamix blandararnir eru endingargóðir og kraftmiklir. Þeir ráða vel við hráefni af öllum gerðum og eru langtíma eign. Hvort sem þú ert að leita af kraftmiklum blandara fyrir atvinnueldhús, eða til þess að búa til uppáhalds djúsinn þinn heima fyrir, þá er Vitamix með rétta blandararinn fyrir þig. 

Kynning

Þessi upplýsingastikla sýnir uppsetningu á umhverfisvænu kolsýru kælikerfi í verslun Hagkaups í Garðabæ, þar sem Kælitækni sér um alla uppsetningu á kerfi og kælum.

Umfangið er mikið en það margborgar sig þegar til lengri tíma er litið.
Nýja kerfið sparar allt að 60% í orku og hitinn frá kerfinu nýtist sem upphitun í versluninni, þannig er varmasóun nánast engin. 

Kælitækni veitir fúslega upplýsingar um kerfið og hvaða kælar gætu hentað þínum rekstri. Einnig getum við hannað og reiknað sparnað með nýju kælikerfi.

Scroll to Top