Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Þér er boðið í mótökuveislu sem Kælitækni og Carel skipuleggja fimmtudaginn 07. september. Þar sem við viljum kynnast okkar viðskiptavinum betur og styrkja samstarfið milli fyrirtækjanna okkar. Veislan verður haldin í skemmtilegu umhverfi þar sem þið hittið okkar fagfólk og getið spjallað um möguleika og tækifæri.

Hér eru helstu upplýsingar um viðburðinn:
Dagsetning: Fimmtudagur, 07. september
Tími: Kl. 16:00
Staðsetning: Járnháls 2 – 110 Reykjavík

Mótökuveisla hefst klukkan 16:00 með skemmtilegri móttöku þar sem gestir geta nýtt sér tækifærið til að kynnast hvorum öðrum og byrjað á góðu spjalli. Klukkan 17:30 verður boðið upp á Ítalskar veitingar  þar sem gestir geta gætt sér á gómsætum réttum.

Eftir mat verður boðið upp á skemmtiatriði og tónlist, en við höfum tryggt okkur frábæra tónlistarmenn.

Við biðjum þig að staðfesta þátttöku þína fyrir 9. júní, til þess að við getum skipulagt veitingar og aðrar þjónustur eftir þörfum. 

Scroll to Top