Kælitækni styrkir alþjóðlegt samstarf með þjálfun í Þýskalandi

Nýlega fór Kælitækni til Þýskalands til að þjálfa tækni- og söluteymi samstarfsaðila okkar, SPX, sem er leiðandi í framleiðslulínum á olíum, smjöri og kremi. Kælitækni er sölu-,þjónustu- og hönnunaraðili á kælikerfum fyrir framleiðslulínur þeirra og hefur Kælitækni hannað og sett upp bæði ammoníak og C02 kerfi fyrir SPX víðsvegar um heiminn Markmið ferðarinnar var annarsvegar […]

Kælitækni styrkir alþjóðlegt samstarf með þjálfun í Þýskalandi Read More »