Heosbox er glæsileg ný lína af vélakerfum hönnuð og framleidd af Carel.
Kerfin keyra á kolsýru(co2) sem kælimiðli og flokkast því sem umhverfisvæn kerfi.
Kerfin eru svokölluð „Waterloop kerfi“ en á einfaldara máli eru þetta vatnskæld vélakerfi.
Heos vélakerfin frá Carel eru fullbúin vélakerfi með öllu því sem tilþarf.
Endilega vertu í sambandi við söluráðgjafa okkur og finnum saman rétta kerfið fyrir þig.
Tökum grænu skrefin saman.
Við höfum sett upp sýningarsvæði þar sem við sýnum þér Heosbox kerfið
Kt: 6603972139
VSK: 104217
Mánudaga – föstudaga:
8:00 – 16:00
Lokað um helgar
Netfang: kaelitaekni@kaelitaekni.is
Sími: 440-1800
Aðsetur: Járnháls 2, 110 Reykjavík