Gastró
Kælitækni býður uppá breiða vörulínu af gastró kæli- og frystiskápum, kæli- og frystiborðum og kælirennum.
Við hjá Kælitækni bjóðum upp á úrval af Gastró kæli- og frystiskápum frá Tefcold sem eru hannaðir sérstaklega fyrir stóreldhús, veitingastaði, hótel og mötuneyti.
Gastró vörurnar eru hannaðar í samræmi við Gastronorm-staðalinn (GN), sem tryggir að allir hillur, ílát og geymslulausnir passi. Vörurnar eru vel hannaðir, með góðri einangrun, miklu geymslurými og halda stöðugu hitastigi – og henta því einstaklega vel í krefjandi umhverfi þar sem áreiðanleiki og þægindi skipta höfuðmáli
- Byggðir samkvæmt Gastronorm-staðli (GN 2/1)
- Endingargóð hönnun úr ryðfríu stáli
- Áreiðanleg kælitækni frá Tefcold
- Vandað stál sem rispast ekki auðveldlega

Vertu í sambandi við söluráðgjafa okkar til að finna réttu lausnina fyrir þig.
Á lager
Kælitækni VRX1800/330SL
Kælirenna - hönnuð með Kælitækni Kælirenna af vönduðustu gerð Allir íhlutir eru af vönduðustu...
Uppseld
Gastro kæliborð GNH3100TN
Kælir með skúffum - hannaður með Kælitækni Flottur og lágvær skápur Allir íhlutir eru...
Á lager
Kælitækni VRX1600/330SL
Kælirenna - hönnuð með Kælitækni Kælirenna af vönduðustu gerð Allir íhlutir eru af vönduðustu...
Á lager
Kælitækni VRX1200/330SL
Kælirenna - hönnuð með Kælitækni Kælirenna af vönduðustu gerð Allir íhlutir eru af vönduðustu...