Kæli- og frystiklefar

Sveigjanlegar lausnir fyrir markskonar rekstur

Góðir kæli- og frystiklefar eru forsenda þess að hægt sé að geyma vörur eins og matvæli, drykki og lyf með öruggum hætti. Klefalausnir sem eru vel hannaðar draga úr orkutapi, lækka rekstrarkostnað og hámarka rekstaröryggi.

Við hjá Kælitækni leggjum mikla áherslu á að bjóða klefa sem uppfylla allar kröfur um öryggi og hagkvæmni. Við vinnum náið með viðskiptavinum að því að velja réttu lausnina fyrir viðkomandi aðstæður.

Untitled-16-Purever-coldkit
Untitled-17-Purever-framleidsla

Góð einangrun er lykill að öruggri kælingu

Purever framleiðir hágæða einingaveggi og hurðir fyrir kæli- og frystiklefa sem uppfylla ströngustu kröfur. Lausnirnar eru sérstaklega hannaðar fyrir matvælageymslur, framleiðslu og verslanir þar sem mikilvægt er að tryggja stöðugt hitastig

Vertu í sambandi við söluráðgjafa okkar til að finna rétta klefann fyrir þig.

Scroll to Top