Nýir Smábarir
MEIRI AFKÖST – MINNI HÁVAÐI – MINNI ORKUNOTKUN
Við kynnum nokkur nýtt úrval af smábörum (minibar) í dag. Þeir eru hannaðir til að vera glæsilegir og auka sýnileika vöruflokksins.
Ef þú ert óviss um hvaða smábar þú ættir að velja, þá getur þú fundið leiðbeiningar í nýju minnibarskrá okkar. Þar útskýrum við muninn á þjöppuknúnum kælikerfum og frásogskælikerfum.
TM-C MINIBAR MEÐ GEGNHEILLI HURÐ AÐ FRAMAN
TM-C gerð af smábar með gegnheilli hurð hentar vel t.d. í hótelherbergi ofl. smábarinn hefur öfluga pressu til að kæla hratt. Einnig er minibarinn hljóðlátur.
Helstu eiginleikar:
– Mjög lítil orkunotkun (0,15-0,16 kWh/24 klst.)
– Hurð með læsingu
– Stillanlegar hillur, einnig í hurð
– Mjög hljóðlátur (38 dB(A))
– SMART Sveigjanlegt rekstrar snið fyrir mismunandi hleðslu í skápinn
– FAST-kæli aðgerð fyrir hrað kælingu
– SLEEP-stilling fyrir þögn
– LED innra ljós
TM-GC VARMASKIPTA MINIBAR MEÐ GLER HURÐ
TM-GC smábarinn hefur nokkra stilli möguleika. Það er hægt að tímasetja, þannig að þjappan gengur bara þegar að herbergið sé tómt, t.d. frá 9-12 og 6-9. Það er algjörlega hljóðlaust á öðrum tímum, þegar líklegt er að gestir séu í herberginu.
Helstu eiginleikar:
– Mjög lítil orkunotkun (0,31-0,35 kWh/24h)
– Glerhurð með lás
– Mjög hljóðlátur (38 dB(A))
– SMART stillingar til að auka þægindi gesta
– FAST-kælistilling til að kæla innihald snögglega
– SLEEP-stilling fyrir þögn
– LED innra ljós
TD MINIBAR MEÐ STILLANLEGUM HILLUM
TD smábarinn með stillanlegum hillum sem gerir það að verkum að þú getur mótað það sem inni í honum er eftir þínum þörfum og aðgengið verður betra. Skápurinn passar vel inn í náttborð.
Helstu eiginleikar:
– Mjög lítil orkunotkun (0,29 kWh/24h)
– Sýnir vel innihald skápsinns
– Mjög hljóðlátur (38 dB(A))
– SLEEP-stilling fyrir þögn
– LED innra ljós
– TD50A skápurinn er með handföng að framan
– TD50C skápurinn er með innbyggð handföng að framan
VARMASKIPTA SMÁBAR
TM úrvalið er með mjög hljóðlátu kælikerfi sem flokkast sem 0 dB(A), sem þýðir engin truflun. Minibarinn er með glæsilegri hönnun með svörtu ytra byrði og antrasít að innan.
Helstu eiginleikar:
– Key product features
– Hurð með lás
– Mjög hljóðlátur (0 dB(A))
– Mjög lítil orkunotkun (0,64 kWh/24h)
– Stillanlegar hillur, einnig í hurð
– LED innra ljós
MÁBARIR FLIPPSKRÁ
Sjáðu allt úrvalið af smábörum í þessari flippskrá. Þú getur einnig fundið leiðbeiningar þar um hvernig á að velja réttan smábar.
Slóði
Sölumaður
Hörður Páll Harðarson
Sími: 8251807
[email protected]