Um Kælitækni
Kælitækni var stofnað árið 1962 og var upphaflega rekið sem þjónustufyrirtæki á sviði kæli-og frystitækni eða þar til 1997 að núverandi eigendur endurskipulögðu reksturinn og hófu sókn á miklu breiðari grundvelli.
Viðskiptavinir Kælitækni spanna í dag breiðan hóp sem eru í raun allir sem þurfa á kælingu eða frystingu að halda. Gildir þá einu hvort um er að ræða lausnir í hraðfrysti eða ískerfum fyrir sjávarútveginn og fiskverkunarfyrirtæki, hraðkæla fyrir matvælavinnslur, klakavélar, kæli og frystimublur fyrir hótel og veitingahús eða loftkælikerfi fyrir skrifstofur og tölvurými svo nokkuð sé nefnt. Þá hefur Kælitækni einnig hannað sérstök fiskþurrkunarkerfi fyrir fiskvinnslu með góðum árangri. Þess má einnig geta að Kælitækni hefur mikla reynslu í krapakælingu og var meðal brautryðjenda í lausnum á því sviði.
Kælitækni hefur einnig þjónustað kæliverktaka um árabil og er með öfluga heildsölu. Fyrirtækið vinnur náið með flestum kæliverktökum landsins og veitir þeim ráðgjöf og þjónustu á öllum þeim vörum og tækni sem Kælitækni selur. Vöruframboðið er stöðugt að aukast og kappkostar Kælitækni að eiga sem mest úrval af vörum og íhlutum fyrir kæliverktaka. Hjá Kælitækni í dag fást flestar þær vörur sem fagmenn í Kælibransanum þurfa á að halda. Því má segja að Kælitækni sé að verða Sérverslun Kæliverktakans.
Kælitkækni er með umboð frá mörgum heimsþekktum birgjum í kælingu og frystingu. Kælitækni er einnig í samstarfi við ýmsa af þessum birgjum er lítur að þróun og hönnun s.s. North Star, Finsam, Geneglace, Teknoterm, Mycom, og DSI.
Starfsmenn Kælitækni eru öflug liðsheild með fjölbreytta reynslu og bakgrunn. Allflestir starfsmenn hafa starfað sem þjónustumenn við kæli-og frystikerfi og eru því öllum hnútum kunnugir.
Kælitækni klæðskerasníður lausnir fyrir hvern og einn viðskiptavin og býr þannig til heildarlausnir úr vélum og kerfum frá mismunandi birgjum. Helstu verkefni Kælitækni undanfarinna ára eru margvísleg. Má þar nefna hönnun og uppsetningu ísverksmiðja, frystibúnað og krapakerfi í togara sem og fiskvinnsla í landi, fiskþurrkunarkerfi og vatnskælikerfi fyrir fiskeldi, verslunarkæla í smærri og stærri verslanir og ýmsan búnað fyrir veitingahús.
Starfsmenn
Valur Ásberg Valsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 8251803
[email protected]
Erlendur Hjaltason
Stjórnarformaður
Sími: 8251810
[email protected]
Elís H. Sigurjónsson
Tæknistjóri
Sími: 8251825
[email protected]
Sigríður Eva Friðgeirsdóttir
Innflutningur og Bókhald
Sími: 8251808
[email protected]
Kristín Albertsdóttir
Bókhald
Sími: 7771900
[email protected]
[email protected]
Martin Sindri Rosenthal
Markaðsstjóri
Sími: 8251815
[email protected]
Sigurður Aðalsteinsson
Vörumerkjastjóri
Sími: 8251822
[email protected]
Bjarki Halldórsson
Viðskiptastjóri
Sími: 7771912
[email protected]
Haukur Njálsson
Stjórnarmaður
Sími: 8251819
[email protected]
Helgi Vigfússon
Viðskiptastjóri
Sími: 8251809
[email protected]
Árni Ingimarsson
Viðskiptastjóri
Sími: 8251820
[email protected]
Trausti Þór Ósvaldsson
Þjónustustjóri
Sími: 8251817
[email protected]
Marcin Krzysztof Polok
Rafvirki
Sími: 7771907
[email protected]
Sigurgeir Daníel A Steinarsson
Þjónustudeild
Sími: 7771906
[email protected]
Magnús Þorsteinsson
Mannræktari
Sími: 8626722
Hörður Fannar Björgvinsson
Tæknimaður
Sími: 7771905
[email protected]
Jón Kristófer Karlsson
Tæknimaður
Sími: 7771910
[email protected]
Benjamín Kristinn Sigurjónsson
Tæknimaður
Sími: 7771903
[email protected]
Gunnar Ríkharður Gunnarsson
Þjónustudeild
Sími: 7771914
[email protected]
Sævar Guðjón Magnússon
Þjónustudeild
Sími: 7771902
[email protected]
Baldvin Guðmundur Baldvinsson
Þjónustudeild
Sími: 7771913
[email protected]
Piotr Olszewski
Þjónustudeild
Sími: 8251826
[email protected]
Símon Darri Margeirsson
Þjónustudeild
Sími: 7771644
[email protected]
Kristófer Austmann Emilsson
Þjónustudeild
Sími: 8251829
[email protected]
Lukasz Marcin Koscielski
Þjónustudeild
Sími: 7771904
[email protected]