Umhverfisstefna Kælitækni

Kælitækni leggur mikla áherslu á umhverfismál og vinnur markvisst að því að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum með umhverfisvænum lausnum sem styðja við orkuskiptin

Með skýrri stefnu og markvissum aðgerðum styðjum við viðskiptavini okkar í átt að umhverfisvænni framtíð og vinnum að stöðugri bætingu á eigin starfsemi.

Vinnan sem unninn er tekur stöðugum breytingum og mun Kælitækni bæta við og breyta sinni umverfisstefnu eftir því sem við á. 

Scroll to Top