Umhverfisstefna Kælitækni

Umhverfismál eiga að vera ofarlega á forgangslista fyrirtækja og hefur Kælitækni lagt mikla áherslu á þau í sinni vinnu.

Fyrirtækið vinnur markvisst að því að taka ábyrgð á sínum þætti í umhverfismálum. Fyrirtækið stígur stór skref í þeirri vinnu með því að móta og setja fram umhverfisstefnu núna árið 2024

Vinnan sem unninn er tekur stöðugum breytingum og mun Kælitækni bæta við og breyta sinni umverfisstefnu eftir því sem við á. 

Scroll to Top