BLUPURA-PICCOLA

Piccola vatnsvélin hefur unnið til margra hönnunarverðlauna undanfarin misseri.  Vélina er hægt að fá í nokkrum útfærslum, annarsvegar fyrir kalt vatn eingöngu og svo einnig með kolsýru.

Þessi vél er loksins komin í sölu hjá okkur í Kælitækni.  Vélin er frábær til heimilisnota og einnig fyrir minni og meðalstór fyrirtæki.

Endilega vertu í sambandi við söluráðgjafa okkar og við finnum réttu vélina fyrir þig.

Scroll to Top