DXG35-Sjálfsafgreiðsluvél

Varla er til það veitingahús, mötuneyti eða verslun á landinu sem ekki er með klakavél frá Kælitækni. Fyrirtækið hefur selt og þjónustað hinar frægu Scotsman/Barline klakavélar í rúm 40 ár. Allar helstu stærðir ávallt á lager.

DXG 35 er glæsileg klakavél. Klakavél sem er víða á göngum hótela. Klakavélin framleiðir 29kg af klaka á sólarhring og er með 11kg geymslu. Vélin er sjálfsafgreiðsluvél. Klakarnir detta beint niður í glas viðskiptavinarins sem gerir það að verkum að engin snerting er við klakana.

Tengdar vörur

Scroll to Top