Search
Close this search box.

HEOS BOX CO2 CAREL

Heosbox er glæsileg ný lína af vélakerfum hönnuð og framleidd af Carel.
Kerfin keyra á kolsýru(co2) sem kælimiðli og flokkast því sem umhverfisvæn kerfi.
Kerfin eru svokölluð „Waterloop kerfi“ en á einfaldara máli eru þetta vatnskæld vélakerfi.
Heos vélakerfin frá Carel eru fullbúin vélakerfi með öllu því sem tilþarf.

  • Hraðastýrð kælipressa með Carel hraðabreyti
  • Hljóðlát kerfi
  • Fyrirferðarlítil
  • Til í mörgum stærðum
  • Sparsöm kerfi
  • Rafeindastýrður þensluloki sem tryggir betri nýtni
  • Hitastýring fyrir notanda fylgir með hvort sem um ræðir kæliklefa, frystiklefa eða skápa
  • Lítið mál að tengja annann búnað við svo sem hússtjórnarkerfi eða vöktunarbúnað

Endilega vertu í sambandi við söluráðgjafa okkur og finnum saman rétta kerfið fyrir þig.
Tökum grænu skrefin saman.

Tengdar vörur

Scroll to Top