Search
Close this search box.

Innihurðir fyrir matvælavinnslu og skrifstofur

Innihurðar fyrir skrifstofurými, verksmiðjur og vöruhús. Einnig er hægt að nota þær á þjónustusvæðum og fyrir búningsklefa.
Þessar hurðar ganga líka fyrir heilbrigðisgeirann, rannsóknarstofur og á þeim stöðum sem einangrunar er þörf.

Endilega hafðu samband við sölumann og við finnum réttu hurðina fyrir þig.

–  Verðið kemur á óvart –

Fleki
40mm þykkur með 40-40 kg/m3 polyurethane einangrun.
Hægt að fá í mörgum litum, ryðfríu stáli og PVC.
Rammi
Rammann er hægt að nota fyrir hvaða veggþykkt sem er með því að nota millistykki.
Rammann er hægt að fá úr áli eða ryðfríu stáli.
Aukahlutir sem hægt er að fá með hurðunum:

  • Lykla
  • Glugga
  • Neyðaropnunarhandfang
  • Sjálfvirk lokun
  • Læsing innan frá, fyrir t.d salernishurð
  • Þétting undir hurð
  • Hægt að fá sem rennihurðar

 

Tengdar vörur

Scroll to Top