LED Kastarari 100W
LED Kastari 100W IP65
100W Flóðlýsingin er fullkomin lausn fyrir útilýsingu hvort sem er fyrir innkeyrslu eða við bílskúr.
IP65 stuðullinn ver ljósið fyrir ryki og vatni.
Ljósdíóðurnar gefa skæran og kaldan lit á ljósi sem eyðir lítilli orku.
Ljósið kemur á veggfestingu sem er auðvelt að stilla á þann stað sem hentar þér.
Hert gler
stærð ljóss: 300 x 290 x 85
220-240V 50/60HZ
100W
6400K
7000lm
Vörunúmer: 5901508306722