Scotsman DX100 Klakavél og vatnsvél

Varla er til það veitingahús, mötuneyti eða verslun á landinu sem ekki er með klakavél frá Kælitækni. Fyrirtækið hefur selt og þjónustað hinar frægu Scotsman/Barline klakavélar í rúm 40 ár. Allar helstu stærðir ávallt á lager.

Sjálfsafgreiðslu klakavél og vatnsvél.  Hægt að fá sem snertilausa vél.
Afkastar allt að 66kg á sólarhring.
5kg ísgeymsla.
Lengd X dýpt X Hæð
427 X 552 X 622
Vörunúmer:DXN100

Tengdar vörur

Scroll to Top