Veðurhlífar fyrir varmadælur
Veðurhlífar fyrir varmadælur- Íslensk framleiðsla
Veðurhlífarnar sem eru hannaðar og smíðaðar á Íslandi eru úr trefjaplasti.
Einn af kostunum við trefjaplastið er að köngulær fylla ekki hlífarnar af köngulóarvef og því þarf sjaldan að þrífa þessi skjól að innan.
Mjög einfalt í uppsetningu og minnkar ekki afköst varmadælurnar.
Fjölmörg skýli sem eru á markaðnum í dag draga úr afköstum varmadælna með því að teppa loftflæði frá dælunni.
Við mælum eindregið með því að þessi skjól séu sett upp með varmadælunum til að tryggja góða endingu og betri afköst.
Passar fyrir flestar gerðir af varmadælum.
Tengdar vörur
Tengdar vörur
- H: 90cm B: 35cm L: 90cm