VITAMIX 600.ml aukakanna
Frábærar aukakönnur sem passa á Ascent blandarann þinn.
Könnurnar eru tilvaldar til að búa til litla skammta af ídýfum, barnamauk, smoothie skálar og salat dressingu.
Þessi stærð er líka tilvalin til að mauka niður hráefni eins og lauk og hvítlauk.
Pakkinn inniheldur eina 600 ml skál.
Vörunúmer: 063229
7.462 kr.
Availability: Á lager