Iðan fræðslusetur – Viðtal við Elís tæknistjóra

Við fengum heimsókn frá Iðan fræðslusetur nýlega og tók Elís tæknistjóri á móti þeim og kynnti okkar vegferð í umhverfisvænum kælikerfum. https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=fjeqM3aK8ks&embeds_referring_euri=https%3A%2F%2Fidan.is%2F&embeds_referring_origin=https%3A%2F%2Fidan.is&source_ve_path=MjM4NTE&feature=emb_title Þegar Elís H. Sigurjónsson tæknistjóri Kælitækni flutti aftur til Íslands árið 2015 að loknu námi og vinnu í Danmörku áttaði hann sig á því að markaður fyrir vistvæn kælikerfi var ekki til staðar […]

Iðan fræðslusetur – Viðtal við Elís tæknistjóra Read More »