Fréttir

Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður Við kynnum Þórð Elfarssson til leiks sem nýjann lagerstjóra hjá okkur í Kælitækni. Þórður hefur mikla reynslu sem lagerstjóri en áður starfaði hann sem lagerstjóri hjá Nóatúni og Krónunni.  Þekking hans mun koma okkur að góðum notum eftir að við hjá Kælitækni fluttum í stærra húsnæði á síðasta ári. Lager okkar hefur stækkað …

Nýr starfsmaður Read More »

Hagkaup Eiðistorgi – Fyrsta áfanga lokið

Á dögunum lauk fyrsta áfanga í kolsýruvæðingu í verslun Hagkaups á Eiðistorgi. Vélakerfið er smíðað af Þýska framleiðandanum Teko. Vélakerfið virkar bæði sem kæli- og frystikerfi. Allir afgreiðslukælarnir koma frá sænska birgjanum Arneg. Arneg hefur verið leiðandi á markaði um árabil og ekki skemmir fyrir glæsilegt útlit skápanna. Kælitækni hefur selt vörur frá Arneg nú …

Hagkaup Eiðistorgi – Fyrsta áfanga lokið Read More »

Nýr starfsmaður

Við kynnum Birgi Bergmann Benediktsson til leiks sem nýjan sölumann hjá okkur í Kælitækni. Hann hefur þegar hafið störf. Birgir er vélfræðingur að mennt. Síðastliðin ár hefur Birgir starfað sem sölumaður á ýmsum vélbúnaði tengdum sjávarútvegi. Birgir hefur einnig mikla reynslu úr kælibransanum en hann starfaði um árabil hjá Frost við uppsetningu og þjónustu á …

Nýr starfsmaður Read More »

Nýtt kolsýrukerfi í Hagkaup Eiðistorgi

Starfsmenn Kælitækni-Þjónustu vinna nú hörðum höndum að því að skipta út kælivélabúnaði í Hagkaup Eiðistorgi.  Kolsýrukerfi keyra á náttúrulegum kælimiðli í stað hefðbundinna ósoneyðandi kælimiðla.  Kerfin nota einnig töluvert minna rafmagn en önnur sambærileg kerfi. Með aukinni umhverfisvitund og nýrri reglugerð um kælimiðla er krafan um umhverfisvæna kælimiðla að verða sífellt meiri.  Við hjá Kælitækni …

Nýtt kolsýrukerfi í Hagkaup Eiðistorgi Read More »

Gólfhitastýringar frá AirPatrol

AirPatrol er Eistneskt fyrirtæki staðsett í Tallinn. Allar vörur frá AirPatrol eru hannaðar og framleiddar í Eistlandi sem tryggir mjög há gæði og stenst alla Evrópu staðla. Veðurfar á norðurhveli jarðar er ekkert líkt veðurfari í mið Evrópu og hafa því allar vörur AirPatrol verið prófaðar í norður Skandinavíu. Viðbrögð viðskiptavina hafa verið jákvæð. Allir …

Gólfhitastýringar frá AirPatrol Read More »

Fiskverslunin Hafbjörg velur Tefcold kæli- og frystiskápa

Hafbjörg fiskverslun keypti á dögunum nýja kæli- og frystiskápa í glæsilega verslun sína í Hjallabrekku 2, Kópavogi. Skáparnir koma frá Tefcold. Í Hafbjörg fiskverslun er glæný línuýsa, þorskhnakkar, lúðusteikur, langa, lax, Klausturbleikja, Fjarðarurriði, bollur, plokkari, fiskréttir og svo miklu meira í borði og getum við alveg hiklaust mælt með henni. Tefcold verslunarkælar og frystar eru …

Fiskverslunin Hafbjörg velur Tefcold kæli- og frystiskápa Read More »

Scroll to Top