Search
Close this search box.

Fréttir

Iðan fræðslusetur – Viðtal við Elís tæknistjóra

Við fengum heimsókn frá Iðan fræðslusetur nýlega og tók Elís tæknistjóri á móti þeim og kynnti okkar vegferð í umhverfisvænum kælikerfum. https://www.youtube.com/watch?time_continue=2&v=fjeqM3aK8ks&embeds_referring_euri=https%3A%2F%2Fidan.is%2F&embeds_referring_origin=https%3A%2F%2Fidan.is&source_ve_path=MjM4NTE&feature=emb_title Þegar Elís H. Sigurjónsson tæknistjóri Kælitækni flutti aftur til Íslands árið 2015 að loknu námi og vinnu í Danmörku áttaði hann sig á því að markaður fyrir vistvæn kælikerfi var ekki til staðar […]

Iðan fræðslusetur – Viðtal við Elís tæknistjóra Read More »

TEKO – Heimsókn

Í síðustu viku fengum við hjá Kælitækni ehf þá ánægju að fá í heimsókn Roman Weingart og Jonas Linnemann frá Teko, samstarfsaðila okkar og birgja.  Ástæða heimsóknarinnar var samvinnuverkefni og þróun að nýrri gerð vélakerfis , sem felur í sér uppsetningu og gangsetningu á  CO2 vatnskælikerfi í álveri. Þetta tækniundur mun leiða til marktækra framfara

TEKO – Heimsókn Read More »

Afhverju Vitamix?

Í rúmlega öld hefur Vitamix sett staðalinn fyrir hágæða blandara, sem nú stendur í fremstu röð vörumerkja í sínum flokki í heiminum. Vitamix hefur þróast frá því að vera lítið fjölskyldufyrirtæki í að verða ómissandi hluti af eldhúsum heimila og fagfólks um allan heim. Val fagmannaÍslenska kokkalandsliðið velur að nota Vitamix blandara og yfir 125

Afhverju Vitamix? Read More »

Nýr framkvæmdastjóri

Valur Ásberg Valsson ráðinn framkvæmdastjóri Kælitækni Valur Ásberg Valsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kælitækni frá og með 1. nóvember næstkomandi. Valur starfaði sem framkvæmdastjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar frá árinu 2008, en alls starfaði hann hjá Ölgerðinni í 20 ár, síðast sem framkvæmdastjóri Egils áfengrar drykkjavöru og fyrirtækjaþjónustu. Valur útskrifaðist með B.Sc. í iðnaðartæknifræði frá

Nýr framkvæmdastjóri Read More »

Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður Við kynnum Þórð Elfarssson til leiks sem nýjann lagerstjóra hjá okkur í Kælitækni. Þórður hefur mikla reynslu sem lagerstjóri en áður starfaði hann sem lagerstjóri hjá Nóatúni og Krónunni.  Þekking hans mun koma okkur að góðum notum eftir að við hjá Kælitækni fluttum í stærra húsnæði á síðasta ári. Lager okkar hefur stækkað

Nýr starfsmaður Read More »

Hagkaup Eiðistorgi – Fyrsta áfanga lokið

Á dögunum lauk fyrsta áfanga í kolsýruvæðingu í verslun Hagkaups á Eiðistorgi. Vélakerfið er smíðað af Þýska framleiðandanum Teko. Vélakerfið virkar bæði sem kæli- og frystikerfi. Allir afgreiðslukælarnir koma frá sænska birgjanum Arneg. Arneg hefur verið leiðandi á markaði um árabil og ekki skemmir fyrir glæsilegt útlit skápanna. Kælitækni hefur selt vörur frá Arneg nú

Hagkaup Eiðistorgi – Fyrsta áfanga lokið Read More »

Nýr starfsmaður

Við kynnum Birgi Bergmann Benediktsson til leiks sem nýjan sölumann hjá okkur í Kælitækni. Hann hefur þegar hafið störf. Birgir er vélfræðingur að mennt. Síðastliðin ár hefur Birgir starfað sem sölumaður á ýmsum vélbúnaði tengdum sjávarútvegi. Birgir hefur einnig mikla reynslu úr kælibransanum en hann starfaði um árabil hjá Frost við uppsetningu og þjónustu á

Nýr starfsmaður Read More »

Nýtt kolsýrukerfi í Hagkaup Eiðistorgi

Starfsmenn Kælitækni-Þjónustu vinna nú hörðum höndum að því að skipta út kælivélabúnaði í Hagkaup Eiðistorgi.  Kolsýrukerfi keyra á náttúrulegum kælimiðli í stað hefðbundinna ósoneyðandi kælimiðla.  Kerfin nota einnig töluvert minna rafmagn en önnur sambærileg kerfi. Með aukinni umhverfisvitund og nýrri reglugerð um kælimiðla er krafan um umhverfisvæna kælimiðla að verða sífellt meiri.  Við hjá Kælitækni

Nýtt kolsýrukerfi í Hagkaup Eiðistorgi Read More »

Scroll to Top