Kælitækni kynnir umhverfisvæn kælikerfi til leiks í Norður-Ameríku
Kælitækni hefur verið að stækka starfsemi sína erlendis og hefur núna sett upp kælikerfi í Evrópu, Afríku og Asíu. Næsta verkefni fyrirtækisins verður að setja upp sérhannað Co2 kælikerfi fyrir matvælaframleiðslu í Toluca, Mexíkó. Aðstæður í Toluca eru krefjandi þar sem borgin er staðsett 2600 metrum yfir sjávarmáli og krefst því sérstaklega öflugra og stöðugra […]
Kælitækni kynnir umhverfisvæn kælikerfi til leiks í Norður-Ameríku Read More »