Vatnsvélar frá BRITA

BRITA vatnslausnir fyrir hótel, vinnustaði og veitingastaði

BRITA hefur í áratugi verið leiðandi í þróun á drykkjarvatnslausnum – með skýra sýn á sjálfbærni, hreinleika og hönnun. Við hjá Kælitækni bjóðum upp á úrval BRITA vatnslausna sem henta sérstaklega vel fyrir hótel, veitingastaði, mötuneyti og vinnustaði sem vilja draga úr plastnotkun og bæta upplifun gesta og starfsfólks.

2021_BRITA_Extra_C-Shape_small_tap_glas_wave_bottle (1)

BRITA vatnsflöskur

Hægt er að fá vandaðar, sérmerktar BRITA gler- og plastflöskur í mismunandi stærðum og gerðum

Vertu í sambandi við söluráðgjafa okkar til að finna réttu vélina fyrir þig.

Scroll to Top