Vatnsvélar frá BRITA
BRITA vatnslausnir fyrir hótel, vinnustaði og veitingastaði
BRITA hefur í áratugi verið leiðandi í þróun á drykkjarvatnslausnum – með skýra sýn á sjálfbærni, hreinleika og hönnun. Við hjá Kælitækni bjóðum upp á úrval BRITA vatnslausna sem henta sérstaklega vel fyrir hótel, veitingastaði, mötuneyti og vinnustaði sem vilja draga úr plastnotkun og bæta upplifun gesta og starfsfólks.
