Search
Close this search box.

MIDEA Varmadælur

Varmadælurnar frá Midea eru sérstaklega framleiddar fyrir norðlægar slóðir.  Dælurnar koma með hitara utan um kælipressuna og auka hitara í niðurfallspönnu í útitæki. Útitækin eru einnig sérstaklega tæringarvarin og þola spennuflökt betur en önnur tæki. Midea er einn stærsti framleiðandi loftkælinga/varmadælna í heiminum í dag og framleiða tæki fyrir mörg merki s.s Samsung, Bosch, Lennox, System Air, Fujitsu, Sinclair og marga aðra.

Við hjá Kælitækni höfum verið að selja dælur frá Midea í langan tíma og hafa dælurnar okkar komið einstaklega vel út hvað varðar endingu. Notendur sem hafa verið í sambandi við okkur nefna allir að sparnaðurinn sé mikill á því að nota Midea varmadælurnar.  Kyndikostnaður miðað við að nota rafmagnsofna er oft á tíðum allt að 60% lægri

Loft í loft

Varmadælan sem þolir nánast hvaða veður sem er

Varmadælur Loft í Loft frá einum stærsta varmadælu framleiðanda í heimi, MIDEA
Heldur heimilinu, sumarbústaðnum, geymslunni eða hesthúsinu hlýju þó að útihitastig fari niður í -30°C

 • Fyrir rými allt að 150 fm 
 • Sérframleidd varmadæla fyrir norrænar slóðir og slæmt veðurfar.
 • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin
 • Þolir spennubreytingar á rafkerfi
 • Ný hönnun á útitæki, sérstaklega tæringarvarið
 • Orkuflokkur A+++
Previous slide
Next slide

Loft í vatn

Previous slide
Next slide

Midea M-Thermal Arctic Series

Nýja Arctic línan frá Midea er frábær viðbót við varmadælufjölskyldu Midea.

Arctic línan er sérstaklega framleidd fyrir norðlægar slóðir.

 • Huggulegur skápur sem sómir sér vel hvar sem er
 • Inbyggðir neystluvatnstankur
 • Inbyggð hitatúpa, til vara
 • Umhverfisvænn kælimiðill
 • Hraðastýrð pressa
 • Einföld stýring, hægt að stjórna úr snjallsíma
 • Allt að 80% orkusparnaður
 • Neystluvatnstankur úr ryðfríu stáli
 • Hljóðlát kerfi
 • Orkunýting,energy class A+++
 • Einfalt í uppsetningu
Scroll to Top