Brunahurðir

Brunahurðar með einum eða tveimur flekum.  Hægt er að fá hurðarnar með mismunandi brunastöðlum (60-90-120 min).

Hurðarnar standast alla EU brunastaðla.

Endilega hafðu samband við sölumann og við finnum réttu hurðina fyrir þig.

–  Verðið kemur á óvart –

Fleki

63mm þykkur fleki settur saman með tvöföldu 0,8mm stáli einangrun á milli.

Fáanlegt í mörgum útfærslum.

 

Rammi

Ramminn kemur úr galvaneseruðu járni 1,5mm þykkt.

Aukahlutir sem hægt er að fá með hurðunum:

  • Gluggar
  • Neyðarslá
  • Læsing
Scroll to Top