Search
Close this search box.

Dynaco Iðnaðarhurðir

Dynaco er rótgróið úrvalsmerki á sviði iðnaðarhurða.

Við hjá Kælitækni bjóðum uppá panel  iðnaðarhurðar frá Dynaco.

Hver er hurð er klæðskerahönnuð að þörfum viðskiptavinar í hvert sinn.  Dynaco panel hurðarnar eru margverðlaunaðar og þola vel íslenskar aðstæður.

  • 14 litir í boði
  • orkusparandi
  • vindþolnar
  • opnunarmöguleikar í miklu úrvali
  • nokkrar gerðir af gönguhurðum sem hægt er að fella inn í hurðina
  • margar útfærslur af gluggum í hurð
  • allt að 200.000 opnanir án meiriháttar viðhalds
  • öryggi í hurð – þannig að hurðin lokast ekki ef umferð er undir hurðinni
  • 42mm panill með góðri einangrun
  • hágæða framleiðsla

Hafðu samband við okkur og við finnum saman réttu hurðina fyrir þig

 

Scroll to Top