Search
Close this search box.

Carel IR33+ er algengast stjórnstöðin á landinu í dag og kemur í nokkrum útfærslum.

Eigum til einfaldar stöðvar sem sýna bara hitastig og svo stjórntölvur sem geta stýrt pressu og afhrímingu eftir þínum þörfum.

Endilega hafðu samband við okkur og við finnum réttu stýringuna fyrir þig.

Carel IR33

  • Allar útgangssnertur þola 16A.
  • Fullkomnasta útgáfan kemur með 4 útgöngum og rautímaklukku

Það er ástæða fyrir því að Carel IR33 línan er sú mest notaða á landinu í dag.

Tengdar vörur

Scroll to Top