Rafstýrðir þenslulokar
Carel býður upp á margar lausnir þegar kemur að vali á þenslulokum.
Þenslulokarnir frá Carel eru hannaðir til að uppfylla allar óskir viðskiptavinarins. Allt frá minnstu kerfum uppí 2000kw í afkastagetu.
Carel þenslulokarnir eru fremstir í flokki á markaðnum í dag þegar kemur að flæðistjórnun og endingu.
Áreiðanleiki
Allir EXV þenslulokar frá Carel hafa verið prófaðir við ítrustu skylirði og er ending lokanna með því mesta sem finnst á markaðnum í dag.
Mjög nákvæm stýring
Carel þenslulokarnir stjórnast af fullkomnum stjórnbúnaði sem er sérstaklega hannaður til að hámarka kæliafköst, með sérstaka áherslu á orkusparnað. Sérstök lögun allra hreyfiþátta tryggir jafnt flæði og betri nýtingu en þekkst hefur. Hreyfifletir lokans eru úr ryðfríu stáli sem tryggir mikla nákvæmni og endingu.
Einfalt í viðhaldi
Þrátt fyrir að EXV lokarnir séu mjög þéttir, enda með hágæða tefloni sem þéttingu, þá er auðvelt að taka þá í sundur og hreinsa eða skipta um helstu hreyfanlegu fleti.
Mikið úrval af lokum
Carel býður upp á mikla flóru af lokum sem henta við flestar aðstæður. Hér fyrir neðan erum við búnir að taka saman lista af þessum vinsælustu lokum sem við bjóðum upp á í dag í Kælitækni.
[av_button label=’EXV Þenslulokar’ icon_select=’yes’ icon=’ue800′ font=’entypo-fontello’ link=’manually,https://kaelitaekni.is/wp-content/uploads/2021/10/Electronic-expansion-valves-ExV.pdf’ link_target=“ size=’small’ position=’center’ label_display=“ title_attr=“ color_options=“ color=’theme-color’ custom_bg=’#444444′ custom_font=’#ffffff’ btn_color_bg=’theme-color’ btn_custom_bg=’#444444′ btn_color_bg_hover=’theme-color-highlight’ btn_custom_bg_hover=’#444444′ btn_color_font=’theme-color’ btn_custom_font=’#ffffff’ id=“ custom_class=“ template_class=“ av_uid=’av-2qrrbp’ sc_version=’1.0′ admin_preview_bg=“]
[av_video src=’https://www.youtube.com/watch?v=C7etl0HzQhY’ mobile_image=“ attachment=“ attachment_size=“ format=’16-9′ width=’16’ height=’9′ conditional_play=“ id=“ custom_class=“ template_class=“ av_uid=’av-2rr4h1′ sc_version=’1.0′]