Ultracella

Carel Ultracella er kæli- og frystistýring með 6 spólurofum, Usd data loggin möguleika og stýringu fyrir rakakerfi.

Hægt er að tengja tvær þenslulokastýringar við Ultracellu.  Einnig er möguleiki á bæta við power module til að auka afl eða stjórna 3.fasa búnaði.

Carel Ultracella

  • 6 spólurofar (2HP compressor, 2HP defrost, 16A evaporator fans, 16A lights and 2 x 8A auxilary relay outputs for additional functions)
  • 5 analogue inngangar (3 x NTC /NTC HT / PT1000 + 1 x NTC / NTC HT / 0-10V + 1 x 4-20mA / 0-5Vrat)
  • 3 digital inngangar
  • 2 innbyggðir RS485 – BMS; Carel protocol – fieldbus:Modbus fyrir EVD stýringu
  • Rakaaflestur og stjórnun með Carel humi.

Carel Ultracella mætir öllum þínum þörfum um stjórnun á kæli- eða frystiklefanum þínum.

Vörunúmer: WB000DWOFO

Tengdar vörur

Scroll to Top