Nýr starfsmaður
Við kynnum Birgi Bergmann Benediktsson til leiks sem nýjan sölumann hjá okkur í Kælitækni. Hann hefur þegar hafið störf. Birgir er vélfræðingur að mennt. Síðastliðin ár hefur Birgir starfað sem sölumaður á ýmsum vélbúnaði tengdum sjávarútvegi. Birgir hefur einnig mikla reynslu úr kælibransanum en hann starfaði um árabil hjá Frost við uppsetningu og þjónustu á […]