Nýr starfsmaður
Nýr starfsmaður Við kynnum Þórð Elfarssson til leiks sem nýjann lagerstjóra hjá okkur í Kælitækni. Þórður hefur mikla reynslu sem lagerstjóri en áður starfaði hann sem lagerstjóri hjá Nóatúni og Krónunni. Þekking hans mun koma okkur að góðum notum eftir að við hjá Kælitækni fluttum í stærra húsnæði á síðasta ári. Lager okkar hefur stækkað […]