Afhverju Vitamix?
Í rúmlega öld hefur Vitamix sett staðalinn fyrir hágæða blandara, sem nú stendur í fremstu röð vörumerkja í sínum flokki í heiminum. Vitamix hefur þróast frá því að vera lítið fjölskyldufyrirtæki í að verða ómissandi hluti af eldhúsum heimila og fagfólks um allan heim. Val fagmannaÍslenska kokkalandsliðið velur að nota Vitamix blandara og yfir 125 […]