MIDEA Varmadælur

Varmadælurnar frá Midea eru sérstaklega framleiddar fyrir norðlægar slóðir. 

Varmadælur eru hagkvæm og umhverfisvæn lausn sem tryggir stöðugt og þægilegt hitastig á heimili þínu allt árið um kring. Með því að nýta varma úr umhverfinu spara varmadælur bæði orku og kostnað samanborið við hefðbundna hitagjafa.

Helstu kostir þess að fá sér varmadælu:

Varmadælurnar frá Midea eru sérstaklega framleiddar fyrir norðlægar slóðir. 
midea-loft

Endurgreiðsla frá Orkustofnun

Fáðu endurgreitt og lækkaðu rafmagnsreikninginn!

Þegar þú kaupir varmadælu frá Kælitækni getur þú átt rétt á að fá endurgreiðslu á hluta kostnaðarins frá Orkustofnun. Hér að neðan eru hlekkir á nánari upplýsingar 

Skilyrði fyrir styrkveitingu

Styrkhæfur kostnaður

MIDEA Varmadælur

Varmadælurnar frá Midea eru sérstaklega framleiddar fyrir norðlægar slóðir. 

Dælurnar koma með hitara utan um kælipressuna og auka hitara í niðurfallspönnu í útitæki. Útitækin eru einnig sérstaklega tæringarvarin og þola spennuflökt betur en önnur tæki. Midea er einn stærsti framleiðandi loftkælinga/varmadælna í heiminum í dag.

Við hjá Kælitækni höfum verið að selja dælur frá Midea í langan tíma og hafa dælurnar okkar komið einstaklega vel út hvað varðar endingu. Notendur sem hafa verið í sambandi við okkur nefna allir að sparnaðurinn sé mikill á því að nota Midea varmadælurnar.  Kyndikostnaður miðað við að nota rafmagnsofna er oft á tíðum allt að 60% lægri

Midea M-Thermal Arctic Series
Midea

Loft í loft

Varmadælan sem þolir nánast hvaða veður sem er.

Varmadælur Loft í Loft frá einum stærsta varmadælu framleiðanda í heimi. Heldur heimilinu, sumarbústaðnum, geymslunni eða hesthúsinu hlýju þó að útihitastig fari niður í -30°C

Vertu í sambandi við söluráðgjafa okkar til að finna réttu varmadæluna fyrir þig.

Loft í vatn

Midea M-Thermal Arctic Series

Nýja Arctic línan frá Midea er frábær viðbót við varmadælufjölskyldu Midea. Arctic línan er sérstaklega framleidd fyrir norðlægar slóðir.

Uppsetning og þjónusta

Kælitækni býður upp á ráðgjöf og getur bent þér á trausta aðila sem sjá um uppsetningu og viðhald á varmadælum. Við tryggjum persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf í gegnum allt ferlið.

Dælurnar koma með hitara utan um kælipressuna og auka hitara í niðurfallspönnu í útitæki. Útitækin eru einnig sérstaklega tæringarvarin og þola spennuflökt betur en önnur tæki. Midea er einn stærsti framleiðandi loftkælinga/varmadælna í heiminum í dag og framleiða tæki fyrir mörg merki s.s Samsung, Bosch, Lennox, System Air, Fujitsu, Sinclair og marga aðra.

Við hjá Kælitækni höfum verið að selja dælur frá Midea í langan tíma og hafa dælurnar okkar komið einstaklega vel út hvað varðar endingu. Notendur sem hafa verið í sambandi við okkur nefna allir að sparnaðurinn sé mikill á því að nota Midea varmadælurnar.  Kyndikostnaður miðað við að nota rafmagnsofna er oft á tíðum allt að 60% lægri

Scroll to Top