Airrock Acqua
AIROCK loftkæling – Ekkert útitæki
Stílhreint tæki sem auðvelt er í uppsetningu.
AIROCK er ný lausn frá Parkair fyrir þá sem vilja öfluga loftkælingu án þess að þurfa að setja upp útitæki. Tækið sameinar loftkælingu og upphitun og er sérstaklega hentugt þar sem erfitt er að setja upp útitæki – tilvalið fyrir íbúðir, hótel, skrifstofur og sumarhús.
Helstu eiginleikar:
- Ekkert útitæki: Fullkomið þar sem ekki er leyfilegt eða æskilegt að setja upp útitæki
- Tengist beint við kalt vatn: Einföld uppsetning, aðeins þarf að tengja tækið við kalt vatn
- Affall: Auðvelt að koma fyrir affalli
- Hljóðlátt: Tilvalið fyrir svefnherbergi, vinnurými og gestaherbergi
- Tvöfalt hlutverk: Kælir á sumrin og hitar á köldum dögum (reverse cycle)
- Umhverfisvænn kælimiðill: R290
Tæknilegar upplýsingar (módel AWA10):
- Kæligeta: 2.35 kW
- Hitageta: 2.36 kW
- Orkunotkun í kælingu: 0.9 kW
- Mál (B x H x D): 1000 x 555 x 165 mm
- Rafmagn: 230V / 50Hz
- Orkuflokkur: A
- Stýring: Þráðlaus fjarstýring (WiFi valkostur)
Vörunúmer: prk-mcwfp-12
837.487 kr.
Ekki til á lager
Tengdar vörur
Tengdar vörur
- Loftkæling og varmadælur
Xtreme Save Warmer KAG-W12 Loft í Loft Varmadæla 4,38kw
183.270 kr. Setja í körfu - Loftkæling og varmadælur
M-Thermal Arctic Series 12kw 240.lítra
Verð frá: 1.729.922 kr. Frekari upplýsingar - Loftkæling og varmadælur
M-Thermal Arctic Series 6,2kw 190.lítra
Verð frá: 1.186.944 kr. Frekari upplýsingar