Möguleg öryggishætta af völdum 225 og 600 ml aukakönnum með blaðbotni frá Vitamix

MÖGULEG ÖRYGGISHÆTTA

Vitamix® 225ml og 600ml aukakönnur og blaðbotn

Vitamix sendir frá sér mikilvæga öryggistilkynningu vegna 225 og 600 ml aukakönnum með blaðbotni frá Vitamix.

Í gegnum strangt og stöðugt gæðaeftirlit hjá Vitamix, hefur komið í ljós möguleg öryggishætta við notkun á þessum vörum. Aukakönnurnar geta losnað af blaðbotninum sem getur leitt til hættu á því að skera sig á blöðunum.

Vitamix leggur mikla áherslu á öryggi viðskiptavina sinna ásamt því að bjóða upp á gæði og góða þjónustu. Til þess að leysa þessa mögulegu öryggishættu býður Vitamix upp á ókeypis viðgerðarsett sem inniheldur plasthlíf sem verndar blaðbotninn ásamt leiðbeiningum um hvernig skuli fara að.

Ef þú átt vöruna sem um ræðir skalt þú hætta að nota hana um leið og hafa samband í síma +44 20 8705 05 43 eða fara á https://blendingcupbowlrecall.expertinquiry.com  og skrá upplýsingarnar þínar til þess að fá viðgerðarsettið.

Ef þú átt í einhverjum vandræðum með að skrá þínar upplýsingar, hafðu samband á [email protected] eða í síma 440-1800

Myndir af vörunum má sjá hér að neðan:

Scroll to Top