Neyðarbjalla – Coldwatch

Neyðarbjalla fyrir kæli- og frystiklefa.

Coldwatch búnaðurinn frá Carel samanstendur af bjöllu og ljósi sem er staðsett fyrir utan klefann.  Inní klefanum er svo staðsettur neyðarhnappur sem virkjar bjölluna og ljósið.

Coldwatch frá Carel er framleitt eftir Evrópustöðlum um neyðarbúnað fyrir kæli-og frystiklefa.

  • stjórnbox fyrir utan klefa með bjöllu, ljósi og neyðarsnertu
  • Batterí sem heldur stöðinni í gangi í amk 10 klst eftir straumrof
  • Neyðarrofi staðsettur inní klefa.  Led ljós lýsir upp rofann í myrkri

Tengdar vörur

Scroll to Top