Kælitækni í viðtali á RÚV: Umhverfisvænar lausnir í sókn
Elís H. Sigurjónsson, tæknistjóri Kælitækni, ræddi nýlega við Samfélagið á RÚV um jákvæðar breytingar á kælimiðlamarkaðnum og árangur af aðgerðum stjórnvalda gegn flúoruðum gróðurhúsalofttegundum (F-gösum). Þetta viðtal er framhald af viðtali við Elís árið 2019 þar sem hann lýsti miklum áhyggjum af ástandinu á markaðnum og benti á aðgerðarleysi og skort á eftirliti. Aðgerðir stjórnvalda […]
Kælitækni í viðtali á RÚV: Umhverfisvænar lausnir í sókn Read More »