Kælitækni hlýtur alþjóðlegar gæða- og umhverfisvottanir
Kælitækni hefur náð mjög mikilvægum áfanga með því að hljóta bæði ISO 9001 og ISO 14001 vottun, sem er staðfesting á því að fyrirtækið vinni eftir ströngum alþjóðlegum stöðlum í gæða- og umhverfisstjórnun. Þetta er afrakstur mikillar og markvissrar vinnu starfsfólks Kælitækni, sem hefur lagt sig fram við að bæta ferla og þjónustu með það […]
Kælitækni hlýtur alþjóðlegar gæða- og umhverfisvottanir Read More »