Vefverslun

Kælilausnir fyrir allar gerðir fyrirtækja.

Kæli- og frystiskápar

Danski framleiðandinn Tefcold hefur í yfir 35 ár verið leiðanda á markaði fyrir verslanir, hótel og veitingastaði í framleiðslu á kæli- og frystiskápum.

Kæli- & frystikerfi

Heosbox er glæsileg ný lína af vélakerfum hönnuð og framleidd af Carel.
Kerfin keyra á koltvísýringi(CO2) sem kælimiðli og flokkast því sem umhverfisvæn kerfi.

Kerfin eru svokölluð „Waterloop kerfi“ en á einfaldara máli eru þetta vatnskæld vélakerfi.

Kæli- & frystiklefar

Kæli- og frystiklefar í frá Kide og Coldkit í miklu úrvali.
Hægt er fá klefana með gólfi eða án gólfs. Staðlaðir klefar eru mjög einfaldir í uppsetningu.
Endilega hafið samband við okkur og við finnum rétta klefann fyrir þig.

Loftkæling & Varmadælur

Varmadælurnar frá Midea eru sérstaklega framleiddar fyrir norðlægar slóðir. Dælurnar koma með hitara utan um kælipressuna og auka hitara í niðurfallspönnu í útitæki.

Klakavélar

Varla er til það veitingahús, mötuneyti eða verslun á landinu sem ekki er með klakavél frá Kælitækni. Fyrirtækið hefur selt og þjónustað hinar frægu Scotsman/Barline klakavélar í rúm 40 ár. Allar helstu stærðir ávallt á lager.

Vatnsvélar

Gæða vatnsvélar í öllum stærðum og gerðum sem keyra á umhverfisvænum kælimiðlum. Endilega vertu í sambandi við söluráðgjafa okkar til að finna réttu vélina fyrir þig.

Iðnaðarhurðir

Við hjá Kælitækni bjóðum upp á mikið úrval af iðnaðarhurðum fyrir allskonar rekstur. Okkar iðnaðarhurðar koma frá leiðandi vörumerkjum á markaði.

Nýjar vörur

Vinsælar vörur

Scroll to Top